Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. apríl 2012 Prenta

Rafmagnslaust.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.

Rafmagnstruflanir hafa verið í morgun í Árneshreppi og nú uppúr hálf níu hefur verið rafmagnslaust. Veður er NNA 20 til 26 m/s og snjókoma með hita frá einu stigi niðri 0 stig. Einhver útleiðsla virðist því vera línum,gæti verið útaf sjávarseltu. Búið er að koma rafmagni á Drangsnes enn rafmagn tollir ekki inni norður í Árneshrepp,en ekki virðist vera slitið því rafmagn komst á í um tvær til þrjár mínútur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Þórólfur Guðfinnsson.
  • Björn og Gunnsteinn.
Vefumsjón