Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. desember 2019 Prenta

Rafmagnslaust en í Árneshreppi.

Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða á Hólmavík.

Ekki tókst að koma rafmagni á í gærkvöld í Árneshrepp, síðast var reynt liðlega hálf tvö í nótt Athugað verður síðar er veðrinu fer að slota.

Farið er að draga úr mestu veðurhæðinni frá því í gærkvöld og í nótt. Vindur er komin niður fyrir 30 m/s. Vindur var norðan 28 m/s í jafnavind nú kl. 06:00 í Litlu-Ávík. Með kviðum í 37 m/s.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
Vefumsjón