Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 30. desember 2012 Prenta

Rafmagnslaust er enn í Árneshreppi.

Spennistöð.Úr myndasafni.
Spennistöð.Úr myndasafni.
Rafmagnslaust er enn í Árneshreppi og ekki verður hægt að reyna viðgerð á línum fyrr en á morgun. Bilun er á Bjarnarfjarðarlínu en vonast er til að viðgerð ljúki nú í kvöld. Vírslit eru á Gilsfjarðarlínu og stendur viðgerð yfir. Á Hólmavík eru allir notendur með rafmagn frá dílselrafstöðvum og Þverárvirkjun. Í Ísafjarðardjúpi er rafmagnslaust fyrir vestan Reykjanes og er viðgerðarflokkur að reyna að koma rafmagni á. Segir á vef Orkubús Vestfjarða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
Vefumsjón