Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2010 Prenta

Rafmagnstruflanir í gærkvöld.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Talsvert var um rafmagnstruflanir í gærkvöld og fram á nótt.

Rafmagn fór fyrst af rétt fyrir tíu í gærkvöld enn kom þá aftur strax,síðan fór rafmagn af fyrir miðnætti og var nokkuð fram á nótt.

!Að sögn starfsmanns Orkubús Vestfjarða á Hólmavík var fyrst um að ræða ísingu á línum,síðan slitnaði ein lína í Drangsneslínu sem olli þessum rafmagnstruflunum,en rafmagn var komið aftur á uppúr klukkan eitt í nótt eftir viðgerð á línunni til Drangsnes."

Veður var akkúrat hlýnandi á þessum tíma hiti fór úr - 2 gráðum í +3 stiga hita.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
Vefumsjón