Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. október 2006 Prenta

Restin af sláturfé farið í sláturhús.

Fjárflutningabíll tekur fé í Litlu-Ávík.
Fjárflutningabíll tekur fé í Litlu-Ávík.
Þá eru bændur búnir að losna við allt fé sem fer í slátrun lömb og rollur.
Einn bíll kom í gær og annar í dag og sótti restina og bætt var á þann bíl í Steingrímsfirði.
Féið fór í slátuhús á Blöndós og á Hvammstanga.
Þetta er dáldið fyrr enn í fyrra sem bændur losna við restina sem fer í slátrun.
Þá fer að koma að heimaslátrun sem er alltaf allnokkur fyrir heimilin,eitthvað er um það að byrjað sé að slátra heima.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Náð í einn flotann.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
Vefumsjón