Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 30. september 2007 Prenta

Restin af sláturfé sett á bíl.

Fjárflutningabíll frá Hvammstanga.
Fjárflutningabíll frá Hvammstanga.
Þá eru bændur búnir að losna við allt fé sem flutt er í slátrun úr hreppnumm.
Bíll frá Hvammstanga tók restina í dag frá þrem bæjum,bæði lömb og fullorðið fé sem fer í slátrun á morgun hjá Sláturhúsi Vestur Húnvetninga á Hvammstanga.
Nokkrir bændur hafa líka látið slátra á Blöndósi.
Fallþúngi dilka hefur verið góður,enn eitthvað misjafn eftir bæjum eins og gengur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Ein húseining hífð.27-10-08.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
Vefumsjón