Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. september 2004 Prenta

Réttað í Melarétt á laugardaginn var.

Frá Melarétt.
Frá Melarétt.
Hinar lögskipuðu fjárleitir byrjuðu hér á föstudaginn var með því að Ófeygsfarðasvæðið var smalað allt norður í Eyvindarfjörð fyrri daginn enn síðari daginn austan Húsár að Reykjarfjarðatagli um Sýrárdal og Seljaneshlíð í kringum Íngólfsfjörð og yfir Eyrarháls og réttað í Melarétt á laugardaginn 11 september.Sögðu bændur óvenju mikið af fé hafi verið norðan Húsár sennilega vegna góðs tíðarfars í sumar og lítið í ám,fé kom misjafnlega vænt af fjalli,leitarmenn fengu ágætt veður báða dagana.
Um næstu helgi verður innra svæðið leitað allt frá Kolbeinsvík og þá verður réttað í Kjósarrétt í Reykjarfirði laugardaginn 18 september.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Reykjarfjörður-11-09-2002.
Vefumsjón