Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 8. september 2007
Prenta
Réttað var í Melarétt í dag.
Byrjað var að leita svæðið norðan Ófeygsfjarðar í gær 7/9 og féið haft í girðingu yfir nóttina.
Í dag seinni leitardaginn var leitað frá Ófeygsfirði Seljanes og yfir Brekku út með Íngólfsfirði yfir Eyrarháls og réttað í Melarétt.
Smalamenn fengu ágætis veður báða dagana.
Hér á eftir koma tvær myndir frá Melarétt.
Í dag seinni leitardaginn var leitað frá Ófeygsfirði Seljanes og yfir Brekku út með Íngólfsfirði yfir Eyrarháls og réttað í Melarétt.
Smalamenn fengu ágætis veður báða dagana.
Hér á eftir koma tvær myndir frá Melarétt.