Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 25. júní 2006
Prenta
Reynt hefur verið að brjótast inn í Gjögurvita.
Þegar vitavörður Gjögurvita Jón G Guðjónsson kom út í vita í morgun til setja upp skilti að, Bannað væri að fara upp stigan að ljóshúsi,sá hann að reynt hefur verið að brjóta upp lásin að skúrnum neðri þar sem allur stjórnbúnaður er,enn ekki tekist alveg.Eins og sést á meðfylgjandi mynd er lásin kengbogin þannig að einhvert járn hefur verið notað til verkssins.
Ekki er að sjá að neitt hafi verið átt við búnað inni í skúrnum hné uppi í ljóshúsi.
Ekkert er þarna inni sem nýtist öðrum enn Siglingastofnun eða búnaði vitans,engin verkfæri.
Menn hafa vonað að vera lausir við svona lið og skemmdarvarga hér við nyrsta haf.
Ekki er að sjá að neitt hafi verið átt við búnað inni í skúrnum hné uppi í ljóshúsi.
Ekkert er þarna inni sem nýtist öðrum enn Siglingastofnun eða búnaði vitans,engin verkfæri.
Menn hafa vonað að vera lausir við svona lið og skemmdarvarga hér við nyrsta haf.