Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. febrúar 2015 Prenta

Reynt í annað sinn að halda þorrablót.

Þorrablót var síðast haldið 2010.
Þorrablót var síðast haldið 2010.

Þorrablótið sem átti að halda fjórtánda verður nú haldið að öllu forfallalausu laugardaginn 21.febrúar. Þorramaturinn er kominn og veðurútlit sæmilegt. Þorrablótið mun hefjast klukkan átta (kl:20:00). Allir sem vilja geta troðið upp og verið með skemmtiatriði. Nærsveitungar og aðrir eru velkomnir. Fimm ár eru nú síðan að blót var haldið í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
Vefumsjón