Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 4. júlí 2010 Prenta

Röskun á ferðum Sædísar vegna veðurs.

Sædísin ÍS 67 í Reykjarfirði á Ströndum.
Sædísin ÍS 67 í Reykjarfirði á Ströndum.
Nú síðustu 3 daga hafa ferðum Sædísarinnar frá Norðurfirði á Hornstrandir raskast vegna veðurs.
Þann fyrsta á fimmtudag var Norðaustan allhvass vindur með talsverðum sjó,síðan hefur verið Norðvestan og Norðan kaldi og talsverður sjór.
Þó náðist að fara 2 ferðir í Reykjarfjörð á föstudag.
Á heimasíðu Reimars segir að fólk sem á bókað far sé beðið að hafa samband því brottfarir geti breyst meðan að veður er svona rysjótt.Og spáin er ekkert góð fram í vikuna.
Heimasíðan er www.freydis.is
Og síminn um borð er 852-9367 og 892-8267.
Og hjá Reimari er síminn 893-6926.Og hjá Hildi er síminn 861-1425.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Náð í einn flotann.
  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
Vefumsjón