Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 27. mars 2010 Prenta

Sædísin ÍS-67 lagði grásleppunet í gær.

Sædísin ÍS-67 í höfn á Norðurfirði.Myndasafn.
Sædísin ÍS-67 í höfn á Norðurfirði.Myndasafn.
Reimar Vilmundarson á Sædísinni ÍS-67 lagði fyrstu grásleppunetin í sjó í gær.

Reimar kom á Sædísinni til Norðurfjarðar þann 15 mars til að gera klárt fyrir grásleppuvertíðina og hrognaverkun,enn hann fær aðstöðu þar til að verka hrognin.

Ekki var hægt að leggja fyrr vegna brælu,talsverður sjógangur hefur verið undanfarna daga og hvassviðri,og enn er spáð rysjóttu veðri.

Fleiri bátar sem munu gera út frá Norðurfirði eru ókomnir eða ekki farnir að leggja ennþá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
Vefumsjón