Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. nóvember 2009 Prenta

Sala háhraðanettenginga hafin víða á Vestfjörðum.

Frá uppsetningu á 3.G Örbylgjuloftneti í Árneshreppi.
Frá uppsetningu á 3.G Örbylgjuloftneti í Árneshreppi.

Fréttatilkynning.
Sala háhraðanettenginga hefst mánudaginn 9. nóvember n.k. til 175 staða í Súðavíkurhrepp, Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhrepp, Reykhólahrepp og hluta Dalabyggðar

Nánar tiltekið þá er um að ræða staði á eftirfarandi svæði:

  1. Allir staðir á lista sjóðsins í: Súðavíkurhrepp, Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhrepp og Reykhólahrepp.
  2. Staðir sem tengjast símalínum frá Leysingjastöðum og Máskeldu í Dalabyggð.
  3. Staðir í Strandabyggð vestan Steingrímsfjarðarheiðar.

Auk símstöðvanna á Leysingjastöðum  og Máskekeldu verður settur upp ADSL búnaður í símstöðina  í Króksfjarðarnesi. Auk þess verða víða settir upp 3G sendar á þessu svæði.

Auk ofangreinds er sala hafin til 725 skilgreindra staða í sveitarfélögunum Skagafirði, Akrahreppi, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppi, Norðurþingi, Langanesbyggð, Árneshreppi, Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð.

Nánari upplýsingar um verkefnið má nálgast á  vefnum:  www.fjarskiptasjodur.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Úr sal Gestir.
  • Veggir feldir.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
Vefumsjón