Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. janúar 2008 Prenta

Saumaklúbbarnir byrjaðir.

Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
Þá byrjuðu saumaklúbbarnir í gærkvöld.
Nú á þessu nýja ári byrjuðu þaug hjón Bjarnheiður Fossdal og Björn Torfason á Melum I.
Þessir klúbbar eru búnir að vera hefð hér í Árneshreppi til fjölda ára.
Reynt er að koma saman hálfsmánaðarlega eða þriggja vikna fresti,eftir veðri og færð.
Konur eru við hannyrðir og karlar taka í spil.
Síðan er veisluborð í restina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Kristín í eldhúsinu.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
Vefumsjón