Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. janúar 2007 Prenta

Saumaklúbbarnir byrjaðir.

Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-07.
Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-07.
Þá eru hinir sérstöku saumaklúbbar byrjaðir hér í Árneshreppi.
Fyrsti klúbburinn var á Krossnesi hjá þeim hjónum Oddnýu Þórðardóttur og Úlfari Eyólfssyni í gærkvöld.
Í þessum klúbbum eru konur við hannyrðir,enn karlar taka í spil.
Ekki má gleyma veysluborðinu í lokin.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan var yngsti Árneshreppsbúin í saumaklúbbnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
Vefumsjón