Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 6. janúar 2007
Prenta
Saumaklúbbarnir byrjaðir.
Þá eru hinir sérstöku saumaklúbbar byrjaðir hér í Árneshreppi.
Fyrsti klúbburinn var á Krossnesi hjá þeim hjónum Oddnýu Þórðardóttur og Úlfari Eyólfssyni í gærkvöld.
Í þessum klúbbum eru konur við hannyrðir,enn karlar taka í spil.
Ekki má gleyma veysluborðinu í lokin.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan var yngsti Árneshreppsbúin í saumaklúbbnum.
Fyrsti klúbburinn var á Krossnesi hjá þeim hjónum Oddnýu Þórðardóttur og Úlfari Eyólfssyni í gærkvöld.
Í þessum klúbbum eru konur við hannyrðir,enn karlar taka í spil.
Ekki má gleyma veysluborðinu í lokin.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan var yngsti Árneshreppsbúin í saumaklúbbnum.