Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. janúar 2009 Prenta

Saumaklúbbarnir byrjaðir.

Konur við hannyrðir og stilla sér upp fyrir myndatöku.
Konur við hannyrðir og stilla sér upp fyrir myndatöku.
1 af 2
Í gærkvöld var fyrsti saumaklúbburinn haldinn í Bæ í Trékyllisvík,hjá Guðbjörgu Þorsteinsdóttur og þeim Pálínu Hjaltadóttur og Gunnari Dalkvist.

Góð mæting var og sem venjulega voru konur við hannyrðir enn karlar tóku í spil.

Ekki má gleyma að minnast á hið mikla kaffihlaðborð sem eru í restina hjá öllum sem halda þessa ágætu klúbba.
Síðan halda þessir vinsælu saumaklúbbar áfram fram á vor,yfirleitt hálfsmánaðarlega.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Dregið upp.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Söngur.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
Vefumsjón