Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 27. febrúar 2005
Prenta
Saumaklúbbur var á Krossnesi.
Saumaklúbbur var haldin á Krossnesi hjá Oddnýu Þórðardóttur og Úlfari Eyjólfssyni í gærkvöld,frekar fátt var því eytthvað af fólki er ekki heima.Við karlmenn gátum spilað á tveim borðum og tveir leystu af í spilunum. Konur við útsaum.