Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 20. mars 2004 Prenta

Saumaklúbbur var í gærkvöld á Steinstúni.

Það var saumaklúbbur í gærkvöld hjá Selmu Samúelsdóttur og Ágústi Gíslasyni á Steinstúni.Það var margt um mannin enda allir heima í sveitinni.Við karlmenn spiluðum vist og bryds og gekk mysjafnlega hjá mönnum sem vanalega.Menn höfðu nú vara á sér upp á að komast heim því skafrenningur var og dimm él enn allt gekk þetta vel.Þetta var ánægjulegt kvöld hjá þeim Steinstúnshjónum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Síðasti veggurinn feldur.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón