Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. febrúar 2009 Prenta

Sautján gefa kost á sér í prófkjöri í NV kjördæmi fyrir Sjálfstæðisflokk.

Framboðsfrestur vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi rann út í gær og alls gáfu 17 frambjóðendur kost á sér. Prófkjörið fer fram þann 21. mars næstkomandi.

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér:

Ásbjörn Óttarsson, Snæfellsbæ
Bergþór Ólason, Akranesi
Birna Lárusdóttir, Ísafirði
Einar Kristinn Guðfinnsson, Bolungarvík
Eydís Aðalbjörnsdóttir, Akranesi
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Tálknafirði
Garðar Víðir Gunnarsson, Sauðárkróki
Gunnólfur Lárusson, Búðardal
Helgi Kr. Sigmundsson, Ísafirði
Jón Magnússon, Skagafirði
Júlíus Guðni Antonsson, V- Húnavatnssýslu
Karvel L. Karvels, Borgarbyggð
Sigurður Örn Ágústsson, A-Húnavatnssýslu
Skarphéðinn Magnússon, Akranesi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Akranesi
Þórður Guðjónsson, Akranesi
Örvar Már Marteinsson, Snæfellsbæ

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Desember »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Lítið eftir.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón