Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. september 2011 Prenta

Selur á skeri.

Selurinn á skerinu.
Selurinn á skerinu.
1 af 2
Nú á dögunum þegar fréttamaður Litlahjalla var á ferðinni í Reykjarfirði um leitirnar og þegar réttað var í Kjósarrétt,sást selur í makindum á skeri innarlega í Reykjarfirði og lá hann í makindum sínum og rétt lyfti haus þegar kallað var til hans og þegar heyrðist í mölinni undan fótum manna.Það var útilokað að fá hann til að fara af skerinu til að synda í spegil sléttum sjónum..En hér eru tvær myndir af Kobba kallinum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
Vefumsjón