Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 31. maí 2008 Prenta

Sennnilega hlýasti maí síðan árið 2000.

Lágmarkshitamælir við jörð.
Lágmarkshitamælir við jörð.

Þótt maí sem nú er að verða búin og  var frekar kaldur framanaf en hlýr seinnihlutan virðist hann einna hlýasti maí síðan árið 2000.

Veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík tók saman nokkrar tölur yfir lágmarkshita við  jörð sem mældur er á hverjum morgni.

Lágmarkshitamælingar við jörð hófust árið 1996 eða rúmu ári eftir að veðurathuganir byrjuðu í Litlu-Ávík.

Hér kemur tafla yfir meðaltalshita við jörð í maí frá 1997 til 2008.

Maí-1997 =0,90 +

Maí- 1998=2,02 +

Maí- 1999=1,34 +

Maí- 2000=2,27 +

Maí- 2001=2,44 +

Maí- 2002=0,54 +

Maí- 2003=0,59 +

Maí- 2004=1,89 +

Maí- 2005=0,33 +

Maí- 2006=0,15 +

Maí- 2007=0,26 +

Maí- 2008=2,95 +

Þessar tölur eru óyfirfarnar frá Veðurstofu Íslands,birt án ábyrgðar.

Tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðureftirlitsmanni í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Úr svefnherbergisálmu.02-02-2009.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón