Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. janúar 2017 Prenta

Setti jólatré við Kaffi Norðurfjörð.

1 af 2

Alltaf er Kristján Andri Guðjónsson útgerðarmaður frá Ísafirði jafn hugulsamur um Árneshrepp. Nú rétt fyrir nýliðin jól kom hann færandi hendi og setti jólatré á stéttina við Kaffi Norðurfjörð og setur þetta skemmtilegan svip þar sem fólk keyrir að Kaupfélaginu. Hver man ekki eftir því þegar hann gaf hljóðkerfi í félagsheimili hreppsbúa. Kristján Andri á sumarhús í Norðurfirðinum í Steinstúnslandi rétt við svonefnt Síki, einnig gerir Kristján mikið út frá Norðurfirði. Það eru margir hreppsbúar sem hafa haft á orði hvað tréið setur mikinn svip á kaupfélagsplanið. Frétt um hljóðkerfið 2013.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
Vefumsjón