Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. september 2006 Prenta

Síðasta flug Landsflugs.

Dorníer vél Landsflugs.
Dorníer vél Landsflugs.
Landsflug flaug sitt síðasta áætlunarflug á Gjögur í dag fyrir áramót og þar með sitt seinasta flug á Gjögur því þetta er síðasti áætlunardagurinn í ár.
Landsflug hættir nú um áramótin öllu innanlandsflugi.
Flugfélagið Ernir tekur við á næsta ári og ætti því fyrsta flug þess að vera á þriðjudagin annan í nýári.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
Vefumsjón