Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. september 2006
Prenta
Síðasta flug Landsflugs.
Landsflug flaug sitt síðasta áætlunarflug á Gjögur í dag fyrir áramót og þar með sitt seinasta flug á Gjögur því þetta er síðasti áætlunardagurinn í ár.
Landsflug hættir nú um áramótin öllu innanlandsflugi.
Flugfélagið Ernir tekur við á næsta ári og ætti því fyrsta flug þess að vera á þriðjudagin annan í nýári.
Landsflug hættir nú um áramótin öllu innanlandsflugi.
Flugfélagið Ernir tekur við á næsta ári og ætti því fyrsta flug þess að vera á þriðjudagin annan í nýári.