Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. desember 2005 Prenta

Síðasta flug fyrir Áramót.

Dorníer vél Landsflugs.
Dorníer vél Landsflugs.
Nú í dag var síðsta áætlunarflug Landsflugs fyrir áramót á Gjögur.
Nokkrir farþegar fóru,eingin kom enn póstur kom og fór,einnig kom blessuð áramótamjólkin í Kaupfélagið.
Það hefur verið fallegt að fljúgja í háloftunum í dag,aðeins blika á lofti og andvari eftir stormin í gær.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Við Fell 15-03-2005.
  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
Vefumsjón