Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. desember 2005
Prenta
Síðasta flug fyrir Áramót.
Nú í dag var síðsta áætlunarflug Landsflugs fyrir áramót á Gjögur.
Nokkrir farþegar fóru,eingin kom enn póstur kom og fór,einnig kom blessuð áramótamjólkin í Kaupfélagið.
Það hefur verið fallegt að fljúgja í háloftunum í dag,aðeins blika á lofti og andvari eftir stormin í gær.
Nokkrir farþegar fóru,eingin kom enn póstur kom og fór,einnig kom blessuð áramótamjólkin í Kaupfélagið.
Það hefur verið fallegt að fljúgja í háloftunum í dag,aðeins blika á lofti og andvari eftir stormin í gær.