Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. desember 2010 Prenta

Síðasta flug fyrir jól.

Ein Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Ein Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.
Síðasta flug fyrir jól var flogið í dag af Flugfélaginu Erni á Gjögur.

Það má segja að flug og þar með vöruflutningar hafi gengið vel fyrir jól hingað í Árneshrepp fyrir þessi jól,þrátt fyrir rysjótt veður.

Nú er allir komnir til síns heima sem ætla að dvelja hjá sínu fólki í sveitinni,bæði loftleiðis og eða landleiðis.

Síðasta póstdreifing var á bæi eftir flug í dag,og ætti nú allur póstur og pakkar að hafa skilað sér til eiganda fyrir jólin.

Næsta áætlunarflug til Gjögurs er á mánudaginn 27 desember.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Maí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Lítið eftir.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
Vefumsjón