Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. desember 2014 Prenta

Síðasta flug fyrir jól.

Tvær ferðir voru farnar á Gjögur í dag.
Tvær ferðir voru farnar á Gjögur í dag.

Flug tóks í dag um hádegið,en ekki tókst að fljúga í gær vegna veðurs. Það voru farnar tvær ferðir í dag,fyrri vélin með farþega um hádegið og seinni vélin kom með póst og restina af vörum. Þar með komst síðasti jólapósturinn í Árneshrepp fyrir jól. Einnig komust farþegar til síns heima sem verða hjá sínu fólki um hátíðarnar. Einnig var landleiðin opnuð norður í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
Vefumsjón