Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 1. nóvember 2007 Prenta

Síðasti flutningabíllinn í haust.

Bíll frá Strandafrakt og Gæi bílstjóri.
Bíll frá Strandafrakt og Gæi bílstjóri.
Strandafrakt fór sína síðustu ferð í dag frá Hólmavík til Norðurfjarðar,enn ferðin átti að vera í gær enn ófært var þá.
Strandafrakt sér um vöruflutninga norður frá því í byrjun júní og til loka október.
Áætlun úr Reykjavík hefur verið í sumar á þriðjudögum til Hólmavíkur enn þaðan dagin eftir norður til Norðurfjarðar.
Eftir þetta tekur nú flugið við öllum vöruflutningum norður,enn auvitað er það takmarkað hvað er hægt að koma með flugi.Flugfélagið Ernir flýgur á Gjögur tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón