Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 20. ágúst 2013 Prenta

Sími grafinn í sundur.

Gunnar Örn við að tengja saman.
Gunnar Örn við að tengja saman.

Verktakafyrirtækið Græðir sf, sem voru að taka grunn fyrir mastur við símahúsið í Reykjaneshyrnu (Ávíkurstöðina.) voru svo óheppnir í gærkvöldi á níundatímanum að grafa símastreng í sundur þegar grafið var fyrir sökklinum. Míla sendi mann frá Tengli til að setja strenginn saman,enn allir heimilissímar duttu út nema í Ávíkurbæina. Einnig datt allt net og símasamband út við Djúpavík. Gunnar Örn Jakobsson hjá Tengli segir að það ætti að vera búið að setja strenginn saman um fimmleitið í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
  • Kort Árneshreppur.
Vefumsjón