Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 4. júlí 2021 Prenta

Sjálfvirki veðurmælirinn á Gjögri kolvitlaus með hita og rakastig.

Skipt um mæli á Gjögurflugvelli.
Skipt um mæli á Gjögurflugvelli.

Það er einkennilegt hvað Veðurstofa Íslands gerir lítið í því að fylgjast með sjálfvirku mælunum sínum fyrr en þeyr detta út þá er fyrst farið að pæla í hvað hefur skeð. Eins og með Gjögurflugvöll.

Fyrr í lok vetrar lét veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík vita að rakastigið væri ekki rétt þar og síðan datt það alveg út. Síðan hefur hitastig ekki verið rétt þar heldur í allt vor og sem af er sumri. Veðurstofan hefur verið látin vita af þessu oft af veðurathugunarmanni í Litlu-Ávík og fleyrum en ekkert gert. Það þarf engin að segja að hiti 1,5 til 2,5 gráðum hærri en á stöðinni niður við sjó, Gjögur stendur hærra, en stöðin gæti sýnt þar hærra hitastig á morgnana þegar sól er. Þetta er ekki gott fyrir ferðafólk að sína þetta rugl hitastig. Best væri að Veðurstofan mundi leggja mælinn niður á meðan verið að athuga þetta. Og ekki senda þessar rugl tölur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Kjörvogur 19-08-2004.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Vefumsjón