Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 19. apríl 2009 Prenta

Sjö listar.

Ísland.
Ísland.

Á fundi landskjörstjórnar kl. 15.00,föstudaginn 17. apríl, var í samræmi við 44. gr. laga um kosningar til Alþingis gert kunnugt um þá lista sem verða í bornir fram í alþingiskosningunum 25. apríl næst komandi.

Eftirtaldir listar verða bornir fram í öllum kjördæmum landsins við komandi alþingiskosningar:

B-listi borinn fram af Framsóknarflokknum.

D-listi borinn fram af Sjálfstæðisflokknum.

F-listi borinn fram af Frjálslyndaflokknum.

O-listi borinn fram af Borgarahreyfingunni - Þjóðin á þing.

P-listi borinn fram af Lýðræðishreyfingunni.

S-listi borinn fram af Samfylkingunni.

V-listi borinn fram af Vinstri hreyfingunni - grænu framboði.
Samkvæmt Hagstofunni eru á Kjörskrá á öllu landinu 227.896 kjósendur.
Konur eru 114.295 og karlar 113.601.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Kristín í eldhúsinu.
Vefumsjón