Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. apríl 2004 Prenta

Skákmót verður haldið í Félagsheimilinu Árnesi.

Á laugardaginn 8 mai kl 1300 verður haldið skákmót á vegum Hrókssins í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík og er von á stórmeisturum á vegum Hrókssins allavega Róbert Harðarson og jafnvel fleyri,um kvöldið mun Róbert tefla fjöltefli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Hafísjaki 6 KM vestur af Sæluskeri. 27-08-2018
Vefumsjón