Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 30. apríl 2005
Prenta
Skip á Norðurfirði.
Skip kom á Norðurfjörð um 1830 í kvöld með áburð.
Þetta er erlent leyguskip á vegum Þorvaldar Jónssonar skipamiðlara sem hefur verið í áburðarflutningum á hafnir landssins.
Nú sjást skip sjaldan á Norðurfirði helst einu sinni á ári þegar áburður kemur.
Þetta er erlent leyguskip á vegum Þorvaldar Jónssonar skipamiðlara sem hefur verið í áburðarflutningum á hafnir landssins.
Nú sjást skip sjaldan á Norðurfirði helst einu sinni á ári þegar áburður kemur.