Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. nóvember 2007 Prenta

Skólastjóraíbúðin löguð.

Kristmunduar og Páll.
Kristmunduar og Páll.
Nú undanfarin hálfan mánuð hafa iðnaðarmennirnir Páll Pálsson og Kristmundur Kristmundsson verið að vinna við endurbætur á skólastjóraíbúð Finnbogastaðaskóla,svo sem að parketleggja,dúkleggja,skifta um lausafög í gluggum og setja nýjar hurðir svo eitthvað sé nefnt.
Sveitarfélagið Árneshreppur kostar verkið.
Þeyr félagar Páll og Kristmundur eru báðir ættaðir úr Árneshreppi,Páll er frá Reykjarfirði og Kristmundur frá Gjögri enn báðir eru þeyr búsettir í Reykjavík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
Vefumsjón