Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. júní 2006
Prenta
Skriðuföll á Kjörvogshlíðinni.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er ófært norður í Árneshrepp,aurskriður hafa fallið á vegin á Kjörvogshlíðinni verið er að hreinsa,hálka er á Veyðileisuhálsi.
Það snjóaði niðrá lálendi í nótt og fjöll víða alhvít.
Sólarhringsúrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 32 mm.Hiti fór niðrí 2 stig í nótt.
Það snjóaði niðrá lálendi í nótt og fjöll víða alhvít.
Sólarhringsúrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 32 mm.Hiti fór niðrí 2 stig í nótt.