Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. júní 2006 Prenta

Skriðuföll á Kjörvogshlíðinni.

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er ófært norður í Árneshrepp,aurskriður hafa fallið á vegin á Kjörvogshlíðinni verið er að hreinsa,hálka er á Veyðileisuhálsi.
Það snjóaði niðrá lálendi í nótt og fjöll víða alhvít.
Sólarhringsúrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 32 mm.Hiti fór niðrí 2 stig í nótt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Ísrek í Ávíkinni
Vefumsjón