Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 17. júlí 2006
Prenta
Sláttur hafin í Árneshreppi.
Nú um helgina hófst sláttur hér í sveit og er það um viku seinna enn í fyrra og þótti það í seinna lagi.
Nú er spáð þurru veðri þessa viku og ættu bændur að ná sæmilega þurru heyi í rúllur.
Mjög misjafnlega er sprottið.
Nú er spáð þurru veðri þessa viku og ættu bændur að ná sæmilega þurru heyi í rúllur.
Mjög misjafnlega er sprottið.