Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. febrúar 2005
Prenta
Smá snjómokstur innansveitar.
Í morgun var hreinsaður vegurinn frá Norðurfirði og í Trékyllisvík og úr Norðurfirði til Munaðarnes,sumstaðar hafði skafið í fyrir og um helgina.