Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. júní 2004 Prenta

Smá yfirlit síðan ég gerði hlé á skrifum í maí.

Sauðburður var búin að mestu um 5 júní enn hér í Litlu-Ávík voru eftirlegukindur að bera til 17 júní og svipað annarsstaðar í hreppnum,kalt var framanaf enn um 20 mai var fé sett út jafnt og þétt og við hér keyrðum fé inn í Kúvikurdal þann 2 júní og aftur 4 júní og þá var verið að sleppa fé úr túnum.
Búið var að dreifa tilbúnum áburði á tún um miðjan júní

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
Vefumsjón