Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 17. júní 2014 Prenta

Smáhvalavaða á Norðurfirði.

Smáhvalavaða á Norðurfirði.
Smáhvalavaða á Norðurfirði.
1 af 3

Smáhvalavaða sást á Norðurfirði í morgun,Guðlaugur Ágústsson á Steinstúni lét fréttamann Litlahjalla vita og fór fréttamaður norður og náði nokkrum myndum,en erfið skilyrði því talsverð gára er á sjónum í suðvestanáttinni og sólin glampar á sjónum. Ekki er vitað hverslags hvalir þetta eru,en smáhveli eru þetta,en ekki talið um hnýsur að ræða. Þetta geta verið um 30 til 40 stykki í hnapp.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr svefnherbergisálmu.02-02-2009.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
Vefumsjón