Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. september 2010 Prenta

Smalað í Veiðileysu.

Féð komst varla í réttina.
Féð komst varla í réttina.
1 af 2
Bændur voru í dag að smala eyðijarðirnar sunnan Veiðileysu í dag.

Rekið var inní litla rétt sem er í sunnanverðum Veiðileysufirði,fé var þar sorterað öll lömb og fullorðið fé sem þarf að fara í slátrun,sett á vagna og keyrt heim á tún bænda.

Annað fé skilið eftir.Sumir bændur keyra reyndar öllu fé heim.

Alltaf kemur eitthvað af ókunnu fé þarna,þá sérstaklega fé úr Bjarnarfirði.

Smalamenn fengu ágætisveður Norðaustan golu og þurrt veður en fremur svölu veðri.

Á morgun verður smalað frá Veiðileysu og kringum Kamb og Kúvíkurdalurinn að Kleifará og fé rekið til Kjósarréttar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
Vefumsjón