Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. ágúst 2009 Prenta

Snjóaði í fjöll og mikil úrkoma.

Það snjóaði í fjöll í nótt,frá vinstri sést Glifsa og Árnesfjall til hægri og sést fram í Árnesdal.
Það snjóaði í fjöll í nótt,frá vinstri sést Glifsa og Árnesfjall til hægri og sést fram í Árnesdal.
1 af 2
Í þessu Norðaustan og Norðan áhlaupi frá miðvikudeginum 19 og fram á morgun í dag.
Vindur byrjaði á miðvikudag af ANA með allhvössum vind og í gær 20 var orðin N lægari vindur og jafnvel í NNV með allhvössum vind og um tíma í hvassviðri fram á morgun.
Nú á hádegi var vindur gengin niður og stytt upp.
Úrkoman hefur verið mikil og mældist úrkoman á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík frá því kl 09:00 á miðvikudagsmorgun og til kl 09:00 í morgun föstudag 47,5 mm.
Mikill sjór var í þessu áhlaupi og jafnvel í stórsjó um tíma í gærkvöld og fram á morgun,nú er að draga úr sjógangi smátt og smátt.
Það hefur snjóað í fjöll í nótt allt niðri 450 m,myndirnar sem eru hér með eru teknar rétt fyrir hádegi í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Árnes II-23-07-2008.
  • Og Hilmar á fullu,,,
  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
Vefumsjón