Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. mars 2008 Prenta

Snjómokstur.

Hjólaskófla hreppsins.
Hjólaskófla hreppsins.
Nú er verið að moka frá Norðurfirði og út á Gjögurflugvöll vegin,talsverður snjómokstur hefur verið undanfarna moksturs og flugdaga það er á mánudögum og fimmtudögum bæði á vegi og á flugbrautinni á Gjögurflugvelli.
Talsvert snjóaði í gær og í morgun en virðist vera að draga úr þessu núna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Sement sett í.06-09-08.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
Vefumsjón