Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. janúar 2009 Prenta

Snjómokstur.

Hjólaskófla hreppsins.
Hjólaskófla hreppsins.
Í morgun er verið að moka veginn frá Norðurfirði til Gjögurs,snjór og krapi er á vegum og er flughált á vegum hér innansveitar.
Það var allskonar úrkoma í gær og í nótt bæði snjókoma,slydda og rigning,og snjóél í morgun.
Hiti var frá 0 stigum uppí + 3 gráður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Mundi í gatinu.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
Vefumsjón