Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 4. janúar 2005
Prenta
Snjómokstur innansveitar.
Mokað var frá Norðurfirði og út á Gjögur þannig að það ætti að vera sæmilega fært mikill snjór er víða og skaflar reynt var að gera fært ef flogið hefði verið í dag enn margir farþegar bíða flugs suður.