Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 28. desember 2009 Prenta

Snjómokstur og næstsíðasta flug fyrir áramót.

Trékyllisvík.
Trékyllisvík.
1 af 4
Mokað var hér innansveitar frá Norðurfirði og til Gjögurs í morgun.

Byrjað var snemma að moka því allmikill snjór er á vegum eftir mikla snjókomu í gær.

Einnig var talsverður mokstur á Gjögurflugvelli.

Næstsíðasta flug var á Gjögur í dag fyrir áramót hjá flugfélaginu Ernum en síðasta flug verður á miðvikudaginn 30 desember.

Myndatökumaður Litlahjalla tók nokkrar myndir í góða veðrinu í dag þegar hann var í póstferðinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
Vefumsjón