Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. apríl 2007
Prenta
Snjósleðaferð á Hornstrandir.
Félagarnir Guðlaugur A Ágústsson á Steinstúni,Páll Lýður Pállson frá Reykjarfirði,Kristmundur Kristmundsson frá Gjögri og húnvetningurinn Þórir Einarsson frá Tannstaðabakka fóru dagana 26 til 28 mars 2007 í heljarmikið ferðalag á Hornstrandir á snjósleðum.
Gist var í Gistihúsi Reimars Vilmundarsonar í Bolungarvík á Ströndum.
Gist var í Gistihúsi Reimars Vilmundarsonar í Bolungarvík á Ströndum.