Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. mars 2007
Prenta
Snoðklipping hjá bændum.
Vetrarrúningur er nú byrjaður hjá bændum hér í sveit eða svonefnd snoðklipping.
Lítil ull kemur af féinu í þetta sinn enn verður samt að taka snoðið af.
Fyrri rúningur fer fram á haustin þegar fé er tekið inn á gjöf.
Meðfylgjandi mynd er af Sigursteini Sveinbjörnssyni bónda í Litlu-Ávík við rúning.
Lítil ull kemur af féinu í þetta sinn enn verður samt að taka snoðið af.
Fyrri rúningur fer fram á haustin þegar fé er tekið inn á gjöf.
Meðfylgjandi mynd er af Sigursteini Sveinbjörnssyni bónda í Litlu-Ávík við rúning.