Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. desember 2007
Prenta
Spái hvítum jólum.
Ég undirritaður spái nú hvítum jólum hér í Árneshreppi,miðað við jarðlag núna í kvöld er jörð alhvít eftir élin í dag og snjókomuna nú seinnipartin.
Enn það sem gildir er jarðlag(snjólag)að morgni jóladags kl 09:00,enn ekki annar tími dagsins,nú lítur vel út með að þessi snjór haldist og jafnvel bætist við þó vindur fari í suðlægar áttir í bili.
Enn það sem gildir er jarðlag(snjólag)að morgni jóladags kl 09:00,enn ekki annar tími dagsins,nú lítur vel út með að þessi snjór haldist og jafnvel bætist við þó vindur fari í suðlægar áttir í bili.