Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. desember 2004
Prenta
Spilakvöld í gærkveldi.
Ungmennafélagið Leifur Heppni hélt í gærkvöld félagsvist í félagsheimilinu Árnesi í fjárölflunarskyni spilað var á átta borðum,verðlaun voru fyrir fyrstu verðlaun karla og kvenna einnig voru setuverðlaun.Þetta spilakvöld var ekki nógu vel sótt reyndar var fólk farið í burt í gær enn ekki síður þá var skafrenningur og él og fólk hrætt við færðina.