Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. desember 2019 Prenta

Staðan á Vestfjörðum kl. 22:30.

Frá Trékyllisheiði. Mynd Eysteinn.
Frá Trékyllisheiði. Mynd Eysteinn.

Tilkynning frá Orkubúi Vestfjarða:

Ekki fæst enn rafmagn frá byggðalínunni og er ekki vitað hvenær hún kemst aftur í rekstur. Reynt verður að koma rafmagni á Króksfjarðarnes, Gilsfjörð, Gufudalssveit og nágrenni þegar rafmagnið kemur frá byggðalínunni. Sama gildir um Árneshrepp og syðri hluta Hrútafjarðar. Búið er að gera við Drangsneslínu og hefur vélakeyrslu á Drangsnesi verið hætt. Einnig er búið að gera við varaaflsvélina á Reykhólum og er rafmagn á bænum. Bilun er enn á álmu úr Rauðasandslínu að Kollsvík. Gert er ráð fyrir að álman verði komin í lag upp úr hádegi á morgun. Varaflsvélar eru einnig keyrðar í Ísafjarðardjúpi, Bolungarvík og Hólmavík ásamt vatnsaflsvirkjunum. Mjólkárvirkjun sér sunnanverðum Vestfjörðum fyrir rafmagni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
Vefumsjón